Um Gott CBD

 „Gott CBD“ er tákn um gæði. Merkið er einungis sett á þær CBD-vörur sem við höfum fullreynt að standi undir kröfum sem við gerum til gæða hráefnisins, hreinleika í framleiðsluferlinu og áreiðanleika í upplýsingagjöf, t.d. hvað varðar uppgefið magn af CBD í hverri vöru. Með græna miðanum leggjum við heiður okkar að veði. Þú getur treyst því.

Ozon ehf. annast innflutning og dreifingu á CBD-vörunum. Framkvæmdastjóri þess er Sigurður Hólmar Jóhannesson og Viktor Snær Sigurðsson er sölu- og markaðsstjóri