Skip to product information
1 of 5

Endoca CBD Húð- og Verkjasalvi

Endoca CBD Húð- og Verkjasalvi

Verð 9.990 kr
Verð Útsöluverð 9.990 kr
Útsala Uppselt
m/vsk
Endoca CBD Húð- og Verkjasalvi
Stærð: 30ml
Magn CBD: 750mg

Húðsalvinn, ríkulega hlaðinn af lífrænu, vegan og dýravænu ræktuðu og unnu CBD (Cannabidiol) og E vítamíni, hentar best þegar borið er á afmörkuð svæði, s.s. staka þurrkubletti á hælum, hnjám og olnbogum eða á viðkvæma húð, t.d. á andlit, háls og bringu. Í honum eru einungis náttúruleg innihaldsefni.

Húðsalvinn er rakagefandi og er ætlað að smjúga hratt inn í neðri lög húðarinnar og bæði mýkja þar og róa húðina auk þess að draga úr óþægindum í vöðvum og liðum.

Verkferlar, notkun og geymsla.
Endoca CBD (Cannabinoid) er náttúruleg afurð úr lífrænt ræktuðum iðnaðarhampi (Cannabis sativa jurt). Vörurnar eru hannaðar í GMP vottuðum rannsóknarstofum undir ströngu lyfjafræðilegu eftirliti. Í Endoca vörunum eru einungis náttúruleg innihaldsefni, glútenlaus og vegan, án erfðabreytinga, tilbúinna lyktarefna, litarefna, eiturefna, rotvarnarefna o.s.frv. Engin innihaldsefnanna styðjast við tilraunir á dýrum. Geymist á dimmum og köldum stað eða a.m.k. í vari fyrir miklum hita og sólarljósi. Notist einungis útvortis berist ekki í augu.

www.endoca.com

Innihaldsefni:
CBD Hemp Oil (Cannabidiol 750mg), Coconut Oil, Beeswax, Cannabis Sativa Seed Oil, Citrus Medica Limonum (Lemon), Peel Oil, Citral, Vanilla, Vitamin E.


Skoða allar upplýsingar

„Gott CBD“ er tákn um gæði. Merkið er einungis sett á þær CBD-vörur sem við höfum fullreynt að standi undir kröfum sem við gerum til gæða hráefnisins, hreinleika í framleiðsluferlinu og áreiðanleika í upplýsingagjöf, t.d. hvað varðar uppgefið magn af CBD í hverri vöru. Með græna miðanum leggjum við heiður okkar að veði. Þú getur treyst því.